Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu

Armor símarnir sem talstöðvar

Á Armor símanum er auka takki sem hægt er að skilgreina að vild. Með Zello appinu, er hægt að nota símana sem talstöðvar. Fyrirtæki og hópar geta skilgreint kanala og verið í samskiptum sín á milli, sent áríðandi skilaboð, myndir. Zello virkar líka á iPhone og undir Windows. 

Ef þú ert með Armor síma, er þér velkomið að tengjast kanalinnum "Tæknideildin" og verið í sambandi við okkur þar og aðra viðskiptavini okkar.