Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu

Refund policy

Vörur eru afhentar eða sendar innan sólarhrings frá greiðslu. Ef varan er ekki til á lager, er kaupandinn látinn vita hvenær von er á henni og boðin endurgreiðsla ef honum likar ekki biðtíminn.

Hægt er að skila vöru sem ekki hefur verið tekin úr ubúðunum. Kaupandi greiðir sendingarkostnað.

Gallaðar vörur eru endurgreiddar eða ný vara send eftir að búið er að sannreyna gallann. Við greiðum sendingarkostnað.

 

Rísi ágreiningur milli aðila um efni viðskiptanna eða vegna brota á þeim má bera viðkomandi mál undir Kærunefnd þjónustu og lausafjárkaupa hjá Neytendastofu. Ef allt þrýtur er heimilt að reka mál vegna þessa fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur skv. ákvæðum laga nr. 91/1991.