Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu

Smá seinkun á Armor Power 13

Þeir sem eru búnir að borga fá SanDisk 64GB SD kubb fyrir símann í miskabætur. Það er búið að vera brjáluð sala á þessu hjá Ulefone og við hér á hjara veraldar líklega ekki fremstir á listanum.

Armor 12 kemur í september, auk annara fítusa verður hann með bakteríu- og vírusvörn, spennandi að sjá hvernig það kemur út. (ég á við lífræðilega vírusvörn).

Af gefnu tilefni, lögbundin ábyrgð er á öllu sem selt er á tæknideildin.is ´