
Sería: Smart öryggi
Tegund: Snúrulaus gátt
Inntak: 5V 1A
MCU: ZigBee EFR32MG21A020F768
litur, stærð, inntak, þyngd, efni: Hvítt, 62x62x20mm, micro usb, 42g, PC V0
Eiginleikar: Fjarstýrt, raddstýrt, deilanlegt, niðurtalning, sviðsmyndir
Getur brúað allt að 32 ZigBee skynjara
Virkar á Android og iOS
styður staðla ZigBee 3.0 IEEE802.15.4 2,4GHz(2400M-2480M)
Loftnet PCB borð með loftneti(AES AES-128)
Aðgangsöryggi: WPA/WPA2
Dulkóðun: WEP/TKIP/AES
Notist innandyra innan hitastigs -10˚C til 40˚C, raka 5-95% og allt að 2km yfir sjáfarmáli.